Retreat
Slökunarhelgi í Birkihofi
Inn í upprunann
Vertu velkomin(n) í nærandi helgi í Birkihofi, með okkur Arnóri og Ingeborg. Við ætlum að bjóða upp á andlega og líkamlega næringu í dásamlegu og friðsælu umhverfi þar sem þú getur slitið þig frá hinu daglega amstri. Nærumst í samveru og fræðumst um hvernig við getum hugað betur að heilsunni, með því að kynnast hringrásum innra og yrta. Í kyrrð náttúrunnar finnum við jafnvægi og dýpri tengingu við okkar innsta kjarna með frumöflunum.
Hér minnum við okkur á það sem skiptir okkur mestu máli, og leyfum draumum að veita okkur innblástur.
Undirbúið ykkur undir það að þiggja, hvílast og taka á móti umbreytingu í mýkt.
Þessi helgi er hönnuð með það í huga þú fáir hvíld og að þú farir heim með endurnýjaða lífsgleði og bætta sýn á sjálfið.
FLOTMEÐFERÐIR
TÓNHEILUN Í VATNI
STREITULOSUN & SLÖKUN
TROMMUFERÐALAG
ÖNDUNARÆFINGAR
KAKÓ ATHÖFN
HUGLEIÐSLUR
NÆRANDI MATUR
FRÆÐSLA
SÁNA
SUNDLAUG
HEITUR POTTUR
NÁTTÚRUFERÐ
LÆKNINGAJURTIR
NÆRANDI SAMVERA
2 NÆTUR
Verð:
- Frá 69.000kr - 93.000kr - Allt innifalið!
GISTING:
3 manna herbergi - 69.000kr per mann
2 manna herbergi - 79.000kr per mann
Queensize herbergi:
2 í herbergi - 69.000 per mann
1 í herbergi - 93.000 per mann
10% afsláttur af heildar verði