Innleg djúpslökun & nærandi tónar

Slökun / Núlls​tilling / Endurheimt

Þér er boðið upp á ferðalag inn á við í gegnum allan líkamann. Við notum áhrifamikla öndun sem leiðir okkur djúpt inn á kjarnann okkar. Tíbesku tónskálarnar aðstoða okkur við að fara enn dýpra og upplifa víbring í hverri einustu frumu. Nærandi tónar frá skálum og gongi fara eins og öldur í gegnum líkamann og hjálpa okkur að ná djúpri tengingu við sjálfið, losa djúpliggjandi spennu á meðan líkaminn endurraðar orkunni og skapar samhljóm milli huga, líkama og sálar. Í þessu ástandi getur þú jafnvel upplifað meiri slökun og endurnæringu en í venjulegu svefn ástandi.

Verð:
- 4.000 kr. stakur tími

- 28.900 kr. 10 skipta kort
- Sumar tilboð á 23.900kr

Næstu tímar

Miðvikudagar
Eden
Innleg djúpslökun & nærandi tónar
Shopping Cart