RóAndi Jóladagatal

Yfirlit
Dagskrá

Jólin þurfa ekki að vera uppfull af spennu og streitu? Í Desemer býður Arnór upp slökun í formi jóladagatals. Á hverjum degi færð þú sent myndband eða annarskonar fræðsluefni með leiddri öndun, slökun, hugleiðslu, teyjum eða öðrum fróðleik. 

Í gegnum árin hefur Arnór sankað að sér ýmissi þekkingu og tækni sem stuðlar að sterkari, stöðugri og almennt rólegra taugakerfi. Það þýðir ekki að segja einhverjum að “slaka á”, við þurfum að kunna það. Með þessu dagatali getur þú fengið að dýfa tánni í öll þau tól sem Arnór kennir í sínum tímum, sem þú getur svo nýtt þér það sem eftir er. 

Efnið verður allt inná lokuðu svæði inná anda.is. Daglega bætist við efni og þú getur gert æfingarnar hvar og hvenær sem þér hentar, hvort sem það er um leið og þú vaknar, í vinnunni eða á kvöldin.

Á sunnudags aðventunum verður lengri leiðsla, sem fer með þig í dýpra slökunarástand. Þá er fínt að koma sér svolítið vel fyrir með teppi, púða og góð heyrnartól. 

Megi desember færa þér innri ró og velsæld.

Verðið er í hátíðar anda á 6000 kr (afsláttarverð)

Hefst 1. Des

Dagskrá

  • 1 Section
  • 26 Lessons
  • 0m Duration
Expand All
Dagatal
26 Lessons
  1. Verið hjartanlega velkomin
  2. Innsýn í taugakerfið
  3. 1. desember
  4. 2. desember
  5. 3. desember
  6. 4. desember
  7. 5. desember
  8. 6. desember
  9. 7. desember
  10. 8. desember
  11. 9. desember
  12. 10. desember
  13. 11. desember
  14. 12. desember
  15. 13. desember
  16. 14. desember
  17. 15. desember - 3. í aðventu
  18. 16. desember
  19. 17. desember
  20. 18. desember
  21. 19. desember
  22. 20. desember
  23. 21. desember
  24. 22. desember
  25. 23. desember
  26. 24. desember

Deleting Course Review

Are you sure? You can't restore this back

Course Access

This course is password protected. To access it please enter your password below:

Shopping Cart